FCC hefur unnið skýrlu um lyfjaþol og innflutning matvæla. Umræðu um skýrsluna og tengil við skýrsluna sjálfa er að finna:
hér
Í skýrslunni kemur m.a. fram að þekkingu á lyfjaþoli hafi fleygt fram á undaförnum árum enda sé lyfjaþol baktería talin vera ein helsta heilbrigðisvá sem mannkynið standi frammi fyrir. Þó að margt sé vitað er einnig margt sem enn er óljóst um hvernig lyfjaónæmi dreifist. Matvæli eiga þar vissulega einhvern þátt þó að töluvert vanti upp á þekkingu á hversu stór sá þáttur er.